Skilmálar

  1. Vörur séu tilbúnar til flutnings þegar bíllinn kemur.
  2. Skilmálar- Smá skutlur á ekki við stórar og þungar hlutir eða langur akstur.
  3.  Bíllinn teljist fullur ef gólf sé full nyttur nema annađ se samiđ fyrir fram. Sama hvart um papa, garđ úrgangur eđa annađ farmur ađ ræđa og bílstjórinn metur hvert verk fyrir sig.
  4. Smáskutlur gildir virka daga frá kl. 10-16 m.v 50kg og/eða 5km milli staða
  5. Stórskutla gildir alla daga frá kl. 10:00-16:00 m.v 80kg og/eða 5km milli staða.
  6. Betra að panta bíl fyrir stór flutning eða lengri túrum með góðum fyrir vara.
  7. Upplysingar á siđunni og öll verð eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur og verđ breytingar og eru ekki tíma bundin. Hreingerningar ehf. áskilur sér rétt til verðbreytinga án fyrirvara.

    Ábyrggð eiganda.
  8. Umbuðarlaust sundurtekiđ hlutir og ópakkað farmur er ávalt á ábyrggð eiganda. Eigandi tryggir farmur í flutning millistađa á hverju sinni.
    – Það er á ábyrgð eiganda/sendanda búslóðarinnar að pakka öllu vel áður, til að koma í veg fyrir skemmdir í flutning.  Í öllum tilfellum er mikilvægt að pakka í kassa og ganga vel frá fyrir flutning. Það þarf að setja pappa eða þykkt plast utan um húsgögn og tæki. Á stærri hlutum þarf að hlífa öllum hornum. Ef varan er ekki vel pakkað það er á ábyrgð Eiganda/sendanda ef það skemmdist í flutning. 
  9. Byggingar úrgangur og allt sorp úr fyrirtæki eru gjaldskilt hjá sorpu. 
  10.  Láta vita ef viðtakandi getur ekki haldið undir hluti með bílstjóra. Við getum útvegað auka burðamenn fyrir sanngjarnt verð.
  11. Stórskutla gildir kvöld og helgar og miðast við 1 – 3 hlutir, 2 rúmmetrar, allt að 80 kg og 5km milli staða.  Hlutir þurfa að vera tilbúnir til flutnings og eigi greiða leið út úr húsi.
  12. Við gerum fastverð tilboð í stærri flutningar sem fellur ekki undir þessa tilboð.
  13. Get ég fengi nótu? Alveg sjálfsagt.Siðast uppfært: 01 jan 2021/
skilmálar
Hafðu Samband